DUGLEG

Við reynum að skipta með okkur verkum eftir getu, hæfileikum og fegurð, og um þessar mundir raðast verkaskiptingin svona:

Nína hannar útlitið, sér um vefsíðu og markaðssetningu.
Ásgeir hannar viðmót og gerir appið þægilegt í notkun.
Ari smíðar gagnagrindur til að allir fítusar virki sem skyldi.

Húrra fyrir kleinum.