Liðinu okkar gengur glimrandi vel og við höldum toppfókus enda ekki nema ein vika í skil. Áhugaverð skoðanaskipti og lifandi umræður hafa frætt fróðleiksfúsa tölvunarfræðinema um Magnús Stephensen og sagnfræðinema um apa og kökur tölvunarfræðinnar.
Hér er síða með fallegri hönnun sem er tilvalin til að veita manni innblástur við hönnun á fallegum snjallsíma-öppum.
Androidniceties