|
F.h. Ari, Nína og Ásgeir fyrir utan HÍ |
Teymið skellti sér í myndatöku í Vatnsmýrinni um daginn, en það var engin önnur en hin eina sanna Natsha Nandabhiwat sem tók myndirnar, en allir sem sjá verkin hennar geta verið sammála um að hún hefur ótrúlega næmt auga og frábæran stíl.
Fleiri myndir úr tökunni má finna hér.
Þeir sem vilja kynna sér verkin hennar frekar geta skoðað síðuna hennar á facebook, en slóðin er hér:
Natsha Nandabhiwat Photography